Grindavík og peningar
Þetta er orðið ofboðslega pirrandi hve mikin pening ríkið er að eyða í að halda Grindavík enþá á lífi, þegar við þegar vitum að skiptir engu hvað gerist, það er samt alltof hættulegt að búa þarna. Það eina sem ríkið er að gera er að lengja þjáningu þeirra sem bjuggu í Grindavík og þurfa enþá að borga fyrir hús sem þau geta ekki einusinni búið í...